KVENNABLAÐIÐ

Sjáðu með eigin augum muninn á ódýru og dýru sjampói: Myndband

Allir sem lita á sér hárið vita að það er ekki ókeypis….og reyndar frekar dýrt oft á tíðum. Einn hárgreiðslumeistari sýndi svart á hvítu muninn á „búðasjampói“ og sjampói sem keypt er á hárgreiðslust0fum. Sýnir það glögglega hvers konar áhrif ódýrari tegundin hefur á litað hár.

Rachel Trach setti myndband á Facebook síðuna síðna til að sjá hvernig áhrif sjampó hefur á litað hár. Notaði hún Unite 7 Seconds Shampoo sem kostar um 2500 kr og  Tresemmé’s 24 Hour Body Shampoo, sem kostar um 700 kall.

Auglýsing

Eftir að hafa sett sjampóin í mismunandi glös setti hún litað hár í glösin.

Twitter-verjar tjá sig
Twitter-verjar tjá sig

 

Þegar hún setti lokkinn í dýrara sjampóið breytti vatnið ekki um lit en í hinu (ódýrara) líkist vatnið helst Ribena, sólberjadrykknum.

Auglýsing

Tresemmé sjampóið var tært og þýðir það að þau hreinsa betur (ekki mælt með fyrir litað hár). Litavæn sjampó eru oftast með kremáferð þannig þau verja hárið betur.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!