KVENNABLAÐIÐ

Sleikipinnavarir: Tíska í varaförðun sem fer misvel í fólk

Snyrtivörurisinn MAC hefur nú kynnt til sögunnar nýja varalitatísku sem fær blendin viðbrögð. Um er að ræða varalit sem er hálf-sjúskaður, eins og manneskjan hafi verið að sjúga sleikipinna og í raun er liturinn út um allt. Við vitum svosem ekki hvað fólki finnst, sumum kann að þykja þetta kynþokkafullt, öðrum bara subbulegt!

sleik4

Auglýsing

sleik6 sleik2 sleik3