KVENNABLAÐIÐ

Nærbuxur sem koma í stað binda og tappa á blæðingum

Þetta lítur út fyrir að vera stórsniðugt…og alger bylting á hinum erfiða tíðamarkaði sem konur þurfa að berjast við. Hagkvæm lausn: Nærbuxur sem taka við allt að jafngildi tveimur tíðatöppum af blóði. Þær heita Thinx og er því lofað að þær séu algerlega blóðheldar og þú getur verið í þeim allan daginn. Þeim er svo bara skellt í þvottavélina og þær notaðar aftur! Ef þetta virkar…er það alger bylting því kostnaðurinn við að hafa á klæðum er fáránlega hár.

tx gif

Auglýsing

tx2

Kíktu á vefsíðuna þeirra þar sem öllum spurningum er svarað! 

tx3

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!