Við vitum það…YouTube er með urmull af þessum myndböndum sem hvetja fólk til að horfa á og fara ekki að hlæja! Við hinsvegar stóðumst ekki mátið enda um afar fyndið myndband að ræða! Spurningin er þessi: Getur þú horft á myndbandið án þess að skella uppúr? 😀
