Við erum nú heppin að búa á Íslandi…þar er enginn misskilningur á nöfnum, við heitum flest -son eða-dóttir. Í hinum enskumælandi heimi er þetta þó flóknara. Ættarnöfn kunna að eiga enga samleið með fornöfnum og virðist stundum sem foreldrarnir hafi ekki alveg hugsað nöfnin til enda þegar krílin fengu nafn. Allavega…við getum hlegið að þessu!
Auglýsing
Auglýsing