KVENNABLAÐIÐ

Ólst upp í fósturfjölskyldu og vill ekki að önnur börn gangi í gegnum hið sama

Magnað myndband hér á ferð: Rob Scheer ólst upp við mikið ofbeldi og var yngstur af 10 systkinum. Þegar foreldrar hans létust þegar hann var 10 ára hélt hann að það væri það besta sem gat komið fyrir hann. Honum var komið fyrir á fósturheimili þar sem ekkert betra tók við.

Í dag hefur hann tekið að sér fósturbörn og vill að þau fái að njóta alls þess sem hann fékk ekki. Lestu meira um verkefni þessarar dásamlegu fjölskyldu HÉR. Virkilega fallegt:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!