KVENNABLAÐIÐ

Gorillaz gefa út sitt fyrsta lag í sex ár…og það er ádeila á Trump

4,3 milljón áhorf á rúmum sólarhring: Hljómsveitin Gorillaz gaf út lag rétt fyrir innvígslu Donalds Trump í valdamesta embætti í heimi og getur tímasetningin ekki verið tilviljun. Lagið heitir Hallelujah Money og er afar pólitískt. Benjamin Clementine leiðir lagið með ótrúlegri rödd sinni og syngur um völd og spillingu, myndefnið á bakvið hann er fjölbreytt, allt frá trúðum til Trump Tower.

Sjáið sjálf:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!