…að minnsta kosti segja bloggarar, Pinterest og Instagram það! Blóð/appelsínugulur eða jafnvel ferskjulitaður er það heitasta í háralit þessa dagana. Er hann kallaður „blorange“ á ensku sem er samsett úr orðunum blood and orange (blóð og appelsínugulur).
Liturinn fer flestum vel – hann lýsir upp allar tegundir húðlits og lítur bæði vel út í sléttu sem og krulluðu hári. Skoðaðu þessar myndir og athugaðu hvort „blorange“ gæti verið eitthvað fyrir þig!




I’m loving all the Peach shades at the moment! This one is a custom mix on pre-lightened hair ? . . . #peachhair #olaplex #hairtrends2017 #blorange #stockport #manchestersalon A video posted by I Love Lucie (@iloveluciehair) on