Hugur og líkami eru afar tengdir eins og við vitum. Kvíðatilfinning er aldrei góð en hægt er að létta á kvíða með þessum nuddpunktum sem sýndir eru í meðfylgjandi myndbandi. Við bendum einnig á góða grein sem þeir sem eru haldnir kvíða vilja að þú vitir.
