Enginn vildi ráða hana: Hún heitir Akira Armstrong og hefur leikið í tónlistarmyndbandi Beyonce. Hún er forsvarskona Pretty Big Movement danshópsins og neitar að láta fyrirframmótaðar ákvarðanir einhverra um líkamsstærð eða -lag hafa áhrif á listsköpun sína. Hún er svo flott – sjáðu myndbandið!
