KVENNABLAÐIÐ

Undur engifersins!

Engifer er jurtin sem þú átt að eiga…alltaf. Í þessu stutta myndbandi er fjallað um hvernig þú ættir að innihalda þessa ótrúlegu jurt í alla þína eldamennsku og daglegt líf! Í henni eru andoxandi efni, bólgueyðandi efni og ýmis önnur sem kveða burt flensupúkann og fleira. Njótið!