Ísland er hættulegt og fallegt land. Þetta vitum við – en hvað með ferðamenn? Allra veðra er von, á hverri stundu og ekki eru allir jafn undirbúnir. Mjög vel undirbúið fólk hefur lent í að reka út á sjó, keyra út af vegi eða festast í aðstæðum vegna snjóflóða eða eldgosa. ICESAR reynir að bjarga þessu fólki. Það eru björgunarsveitirnar sem hjálpa þessu fólki. Deilið sem víðast!