Söngkonan Pink og eiginmaðurinn Carey Hart voru að eignast son! Willow litla sem er fimm ára var því að eignast bróður. Við sögðum frá því á dögunum að Pink hefði ekki tilkynnt „gulu pressunni“ um að hún væri með barni en kom því öllum að óvörum.

Hefur drengurinn hlotið nafnið Jameson Moon Hart. Fallegur og efnilegur drengur!