KVENNABLAÐIÐ

Pink eignaðist son!

Söngkonan Pink og eiginmaðurinn Carey Hart voru að eignast son! Willow litla sem er fimm ára var því að eignast bróður. Við sögðum frá því á dögunum að Pink hefði ekki tilkynnt „gulu pressunni“ um að hún væri með barni en kom því öllum að óvörum.

pink-sonir-2

poink-son-44
Pink setti þessa mynd á Instagram í nóvember

Hefur drengurinn hlotið nafnið Jameson Moon Hart. Fallegur og efnilegur drengur!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!