Madonna hefur vakið ótrúlegt umtal eftir að hún hlaut heiðursverðlaun kvenna á Billboard hátíðinni sem fram fór á dögunum. Benti hún á hversu erfitt það væri að vera kona í poppbransanum – þú mættir vera sæt, sexý en ekki of klár. Mögnuð ræða hennar öll hér um kynjamisrétti, karlrembu og femínisma.
