Meðlimir hljómsveitarinnar Pentatonix eru svo sannarlega að gefa fólki gæsahúð um allan heim með endurflutningi á klassíska jólalaginu „Mary Did You Know.“ Flutningurinn hlýtur að teljast afskaplega fallegur enda notast þau ekki við nein hljóðfæri og er hrein undrun á að hlýða. Lagið var skrifað árið 1984 af Mark Lowry en þúsundir tónlistarmanna hafa tekið lagið upp á sína arma og búið til sína eigin útgáfu. Verður þó að segjast að flutningur hljómsveitarinnar frá Texas hlýtur að slá út ýmsa…
