KVENNABLAÐIÐ

The Rock og Zac Efron í nýrri mynd byggðri á Baywatch þáttunum

Þú manst eftir þáttunum Baywatch, ekki satt? David Hasselhoff og Pamela Anderson hlaupandi í hægum takti á ströndinni? Alveg rétt – nú hafa Hollywoodsjarmarnir Dwayne „The Rock“ Johnson og Zac Efron tekið hugmyndina upp á sína arma og leika í kvikmynd sem byggð er á þáttunum sálugu. Verður að segjast eins og er að við bjuggumst nú ekki við jafn spennandi stiklu!

First teaser trailer for the film Baywatch, due for release in May 2017

https://www.youtube.com/watch?v=nZ5tqzw841s

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!