Myndir þú nýta þér þessa þjónustu ef hún stæði til boða? Tattúmeistari nokkur hefur fundið upp leið til að minnka sjáanleg slit á líkömum fólks með því að setja húðlitað blek í örin. Slit geta átt sér stað á meðgöngu, á táningsaldri eða hvenær sem er. Sniðug leið en þó ekki alveg hættulaus eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:
