Hversu flott er þetta? Guðmóðir Miley, Dolly Parton og a capella sveitin Pentatonix komu saman og sungu lag Dollyar Jolene í þættinum The Voice. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Miley syngur lagið, og ekki í fyrsta sinn sem þær syngja saman en útkoman er frábær með sveitinni!

Hlustaðu og sjáðu: