Þessi litla heimildarmynd sýnir hryllilegan raunveruleika Dana, átta ára stúlku sem hætti að borða. Hún fer í 12 vikna meðferð í Rhodes Farm í London, Englandi. Við fáum að fylgjast með árangri hennar ásamt því að hitta ungar stúlkur sem þjást af sama sjúkdómi og fáum við að skyggnast inn í óhugnanlegan heim þeirra sem þróa með sér lystarstol.
