Leikkonan Amber Heard sem var gift ofbeldismanninum Johnny Depp talar hreint út í meðfylgjandi myndbandi fyrir PSA ‘Tell someone safe is the beginning of choosing yourself.’ Er hún gráti næst enda um ömurlegt mál að ræða. Var hún ein af þeim heppnu, enda komst hún út úr ofbeldissambandi. Þau skildu og eins og Sykur hefur fjallað um gaf hún bæturnar frá skilnaðinum til góðgerðamála. Hér er hún tárvot að segja frá sinni hlið: