Breska smásölukeðjan John Lewis lætur aldrei sitt eftir liggja þegar kemur að frumlegum jólaauglýsingum – árið 2016 er engin undantekning. Í ár leikur Buster aðalhlutverkið í yndislegri örmynd sem kemur öllum í jólaskap, ekki satt?

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!