Sex ára indverskur drengur er dýrkaður af fólki í heimaþorpi sínu Jalandhar í Punjabhéraði á Indlandi. Þau trúa að hann sé hindúíski guðinn Ganesha endurfæddur. Sjaldgæfur, óþekktur sjúkdómur veldur því að Pranshu fæddist með afar stórt enni og djúpstæð augu. Þrátt fyrir að hann geti ekki gengið eins og aðrir trúa þorpsbúar að hann sé guðlegt barn og kalla hann ekkert annað en guðinn Ganesha. Eltir fólk hann og vill nálgast hann í mosku nálægt heimili hans.
Auglýsing