Þetta getur ekki kallast annað en umhverfisvænt! Skoski listamaðurinn skapar tímabundin listaverk með því að nýta það sem fyrir er í jarðveginum. Þetta eru afskaplega flott verk og vill Andy með þeim minna á hversu jörðin er viðkvæm. Listaverkin eru skammvinn hverful og breytast eftir árstíðum. Sjáðu myndirnar!
Auglýsing

Auglýsing