Hvort sem þú trúir á bölvanir, illa anda eða særingar er alltaf skemmtilegt að hugsa út í slíka hluti. Margir trúa að í ákveðnum hlutum liggi bölvun – þ.e. að eitthvað illt fylgi hlutnum. Sagnir af slíku hafa fylgt manninum svo lengi sem hann hefur verið til, við Íslendingar höfum nú verið þekktir fyrir að hrófla ekki við „álfasteinum,“ ekki satt? Í þessu myndbandi kannar Beyond Science hluti sem sagðir eru bannfærðir.
Auglýsing