KVENNABLAÐIÐ

Svona sjá litblindir heiminn

Hefur þú einhverntíma velt fyrir þér að sá rauði sem þú sérð er allt öðruvísi en hjá einhverjum öðrum? Allt að 8% karlmanna og 5% kvenna eru litblind í norður-Evrópu en margir eru ekki einu sinni meðvitaðir um það.

Margir eru greinilega forvitnir um hvernig litblint fólk sér heiminn því um ellefu milljón hafa horft á þetta myndband síðan það var frumsýnt fyrir nokkrum dögum síðan.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!