Þrátt fyrir að íslenskum konum finnist þær stundum ekki vera orðnar jafnar karlmönnum að öllu leyti, t.d. í jafnréttisbaráttunni getum við þó verið þakklátar fyrir hversu langt við erum komnar. Ef við berum okkur saman við konur í öðrum löndum, og þá sérstaklega þessum tíu löndum getum við verið stoltar og ánægðar að hafa barist svo lengi og vitað til þess að dætur okkar muni taka við keflinu þegar þar að kemur. Horfið og lærið:
Auglýsing