Gert er ráð fyrir að um 200 manns búi „á götunni“ í Reykjavík um þessar mundir. Málefnið má aldrei gleymast né heldur að fólk hætti að berjast fyrir réttindum þeirra sem minna mega sín. Þetta myndband er þörf áminning. Er á stefnuskrá stjórnmálaflokkanna um þessar mundir að bæta hag þeirra sem eru heimilislausir?