KVENNABLAÐIÐ

Loksins raunveruleg ást í The Bachelor! En ekki eins og þú heldur…

Þetta hlýtur að vera fallegasta (og kannski raunverulegasta) ástarsaga sem komið hefur út úr raunveruleikaþáttunum The Bachelor: Það vita flestir um hvað þættirnir snúast – nokkrar konur keppa um einn mann og hann velur út þær sem hann vill halda eftir og endar svo að öllum líkindum á að giftast einni. Svo lifa þau hamingjusöm til æviloka…eða þið vitið…

Ástralski þátturinn er engin undantekning en leikar fóru þó ekki eins og flestir halda heldur voru tveir keppendur, tvær konur sem ekki voru alveg á staðnum þegar rósaathöfnin fór fram. Þær horfðu frekar til hvor annarar!

Auglýsing

Me probably talking about freediving instead of posing, while @tiffany_janes looks every part the mermaid ocean queen

A photo posted by Megan Marx ? (@megan.leto.marx) on

Fyrrum keppendurnir tveir, Megan Marx og Tiffany James hafa nú verið að opinbera ást sína á Instagram á yndislegan hátt með textum á borð við: „Uppáhalds persónan mín“ og „það eru margir hlutir sem ég elska en þetta er sú eina.“

I met Tiffany in a very strange situation. Well… we were kind of dating the same guy. And it was filmed and put on TV ?. From that first cocktail party, it was like this instant calibration between souls, as if we had known each other once before. Friendship ripened into something bolder, trust in a very strange situation was formed, and now every adventure we have rivals the other- and continues to make plans for itself. Yesterday I flew this beautiful woman to The Abrolhos islands for her 30th birthday! I have to admit that I felt so so proud to be with her, my favourite person, celebrating such a momentous occasion on the water- a mutual love of ours. She is so confident in the ocean and in every adventure, as if every new experience is a winning of the lottery somehow; a chance to grow and learn and develop. To Tiffany, experience wins over the worldly acquisition of ‘things’ every time- and I think this is why she is so open-minded, so accepting of others, so fun and so at ease with letting winds blow her towards a variety of opportunities. She’s helped me to disintegrate many of the ideals I’ve had that were harmful (about relationships, about career and ‘stability’) and for that I feel set free. Thank you for always asking questions (detective Tiff), for being curious about people, ideologies and the universe; for loving people with such a wholesome love that I don’t know if I would ever be able to emulate. It inspires me. Happy Birthday Tiffany. I love you. A photo posted by Megan Marx ? (@megan.leto.marx) on

Auglýsing

Í fyrstu voru þær Megan og Tiffany bara vinkonur en hefur nú þróast yfir í eitthvað mun meira og alvarlegra. Megan birtir mynd af Tiffany og segir: „Ég verð að viðurkenna að ég er svo stolt af því að vera í sambandi með henni – hún er uppáhalds persónan mín. Við fögnum hverri stund okkar saman – sameiginlegri ást okkar. Hún er svo sjálfsörugg í sjónum og í öllum ævintýrum, eins og hver ný reynsla sé lottóvinningur í sjálfu sér: Tækifæri til að læra, vaxa og þroskast. Í fyrsta kokteilpartýinu okkar var um samruna sála að ræða – eins og við hefðum þekkt hvor aðra áður. Vinátta þróaðist í eitthvað mun stærra, traust myndaðist í skrýtnum kringumstæðum og nú í hverju ævintýri vöxum við saman. Hún hefur hjálpað mér að eyða mörgum hugmyndum sem mér voru skaðlegar (í samböndum, frama og stöðugleika) og mér líður eins og hún hafi frelsað mig.“

 

Heimild: Mashable

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!