Fólk með Downs heilkenni er alla jafna yndislegasta fólk sem fyrirfinnst. Þau verða þó fyrir fordómum vegna vanþekkingar – allt frá að talað er við þau eins og börn eða gert sé ráð fyrir að þau geti ekki unnið fyrir sér eða átt í persónulegum samböndum við annað fólk. Þessar sjö fullyrðingar fá þau oft að heyra og er eitthvað sem ekki á að segja við fólk sem er með Downs!