KVENNABLAÐIÐ

Þarna er hægt að snæða með gíröffum: Myndband

Hótel fyrir dýravini! Hotel Giraffe Manor í Nairobi, Kenya í Afríku er frábært fyrir þær sakir að gíraffar eru þar í návígi. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi eru þeir afar hændir að manninum og kíkja jafnvel með sinn langa háls inn um gluggann til að fá sér bita.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!