Hótel fyrir dýravini! Hotel Giraffe Manor í Nairobi, Kenya í Afríku er frábært fyrir þær sakir að gíraffar eru þar í návígi. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi eru þeir afar hændir að manninum og kíkja jafnvel með sinn langa háls inn um gluggann til að fá sér bita.
