Að vera svefnvana foreldri er ekki efst á óskalistanum. Þeir foreldrar sem hafa reynt það vita hversu mikið það tekur á geðheilsuna og lífið allt. Nú er komin á markað hátæknivagga sem ruggar barninu sjálfkrafa í svefn og heldur barninu öruggu með festingum. Hún er ekki ódýr – kostar um 140 þúsund ISK en gæti verið þess virði ef nýburinn vill ekki sofa…
