KVENNABLAÐIÐ

Nokkur skelfilega misheppnuð tattoo: Myndir

Ef þú ert að hugsa um að fá þér tattoo eða húðflúr…í guðanna bænum skoðaðu þessar myndir og fyrir alla muni EKKI taka þau til fyrirmyndar! Þetta er samansafn misheppnuðustu hugmynda allra tíma. Af hverju ættir þú að vilja tattúvera blóm á augnabrúnirnar á þér? Eða…fá þér taflborð yfir allt andlitið? Óskiljanlegt en satt!

Smelltu á myndirnar til að sjá þær stærri