Ekki fyrir viðkvæma! Myndskeið hefur farið víða á netinu í dag af hákarli sem brýst inn í búr sem sérstaklega er hannað til að skoða hákarla í Mexíkó. Fjögurra metra langur hákarl sést nálgast búrið þar sem kafari er inni aftan á báti. Áhorfendur eru hjálparvana og ráðþrota þar sem iðan nálgast búrið.
Auglýsing
Að lokum er hákarlinn blæðandi á hliðinni og fer ofan í búrið. Kafarinn kemst út, sem betur fer ómeiddur. Svipað hefur gerst í Ástralíu en þar hefur brimbrettafólk og kafarar benta á að búrin hafi áhrif á hegðun hákarlanna og þeir séu líklegri til að ráðast á fólk.