KVENNABLAÐIÐ

Priscilla Presley veitti viðtal í London

Priscilla Presley sem ekki hefur sést í langan tíma er orðin 71 árs. Hún sást á götum London þar sem viðtalið fór fram en það var í þættinum Lorraine. Fyrrum eiginkona rokkgoðsins Elvis Presley vakti athygli fyrir að vera næstum hrukkulaus. Priscilla hefur alltaf talað opinskátt um klúðurslegar fegrunaraðgerðir sem hún hefur undirgengist og þegar hún tók þátt í þættinum Dancing With the Stars sagði talsmaður hennar að hún væri fórnarlamb lýtalæknis sem ekki hefði leyfi til að framkvæma slíkar aðgerðir og sagði: „Priscilla átti við þetta að stríða fyrir mörgum árum og er nú komin yfir þetta.“

Auglýsing

Hér má sjá myndir af henni í gegnum árin (smelltu á myndirnar til að sjá þær stærri):