Þetta gætu verið skemmtilegar seríur: Miranda Sings er karakter sem hefur milljónir fylgjenda og hefur verið vinsæl YouTube stjarna og nú hefur hún fengið sinn eigin þátt sem frumsýndur verður þann 14. október næstkomandi á Netflix. Fjallar þátturinn um þennan skrýtna karakter og fjölskyldu hennar.
