KVENNABLAÐIÐ

Skólamatur um víða veröld: Myndir

Þetta er athyglisvert! Veitingahúsið Sweetgreen ákvað að kíkja á hvernig skólamáltíðir víða um heim eru samsettar. Var rannsökuð menning skólamáltíða og tekin mynd af dæmigerðum réttum í hverju landi fyrir sig. Flestir reyna auðvitað að framreiða sem hollastan mat fyrir ungviðið og gaman er að sjá hvaða áherslur eru í hinum ýmsu löndum!

Auglýsing
sk-1
Svínakjöt með blönduðu grænmeti, svartar baunir og hrísgrjón, salat, brauð, bakaðar, sætar kartöflur
sk2
Rækjur, brún hrísgrjón, grænmeti, köld tómatsúpa, paprika, brauð, appelsína
sk3
Baunasúpa, rófur, gulrótasalat, brauð, pannakkau (pönnukaka), fersk ber
sk4
Kjúklingur með „orzo”, fyllt ólífulauf, tómata/gúrkusalat, appelsínur, jógúrt með granateplafræjum
Auglýsing
sk5
Poppkornskjúklingur, kartöflustappa, baunir, ávaxtaskál, súkkulaðibitakaka
sk6
Fiskisúpa, tófú og hrísgrjón, kimchi, grænmeti
sk7
Steik, gulrætur, grænar baunir, ferskir ávextir
sk8
Fiskur með klettakáli, pasta með tómatsósu, caprese salat, brauð, vínber

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!