KVENNABLAÐIÐ

Kim Kardashian rænd af vopnuðum mönnum í París

Tveir menn sem þóttust vera lögregluþjónar beindu byssu að Kim Kardashian í hótelíbúð hennar í París í nótt. Náðu þeir skartgripum að verðmæti 11 milljón dala. Kim er óhætt en ekki er vitað hvort börnin hennar voru í íbúðinni á meðan ráninu stóð. Kendall Jenner sem var úti á lífinu fór strax til Kim eftir ránið og náðist mynd af henni klukka 4:30 um morguninn og Kanye West var á tónleikum í New York. Í miðju lagi tilkynnti hann að hann þyrfti að hætta því það væri neyðarástand í fjölskyldunni.

Kim er óhætt, hún er ekki slösuð en í töluverðu áfalli, samkvæmt talsmanni.

Kim fyrr um kvöldið
Kim fyrr um kvöldið
Kendall og vinkonur hennar
Kendall og vinkonur hennar
Yasmine Sanders fyrirsæta og Terrence J heimsóttu íbúðina eftir ránið
Yasmine Sanders fyrirsæta og Terrence J heimsóttu íbúðina eftir ránið
Lögreglan vaktaði húsnæðið eftir ránið
Lögreglan vaktaði húsnæðið eftir ránið
rae-kan
Kanye var í miðju lagi þegar hann sleit tónleikunum
rae-st
Systurnar og móðir þeirra voru öll á tískuvikunni í París (mynd tekin á sunnudagskvöld)

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!