KVENNABLAÐIÐ

Finnski leikfangasmyglarinn hættir lífi sínu fyrir börnin

Börnin í Sýrlandi hafa ekki mikið að gleðjast yfir…enda er verið að myrða þegna þeirra í stórum stíl. Rami Adham er finnsk-sýrlenskur og býr í Finnlandi. Hann er faðir sex barna og hættir lífi sínu til að koma leikföngum til barnanna og hefur ferðast til Sýrlands 28 sinnum á síðastliðnum fimm árum. Hann safnar saman ógrynni leikfanga í Finnlandi og hefur sambönd í Sýrlandi og Tyrklandi til að smygla honum inn í landið.  Yndislegt ♥

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!