KVENNABLAÐIÐ

Þessi skóli skipti út eftirsetu með hugleiðslu: Sjáðu hvað gerðist!

Robert W. Coleman grunnskólinn í Baltimoreríki í Bandaríkjunum hefur tekið upp gagnlegri aðferð en eftirsetu ef börnin þurfa á áminningu að halda. Ef barn lendir í einhverskonar vandræðum fer það í hugleiðsluherbergið þar sem það stundar öndunaræfingar, hugleiðslu og jógaæfingar ásamt að tala við starfsmann skólans um það sem gerðist. Síðan þegar barnið hefur náð jafnvægi fer það aftur í tímann og er einbeittara en áður.

Auglýsing

Í fyrsta sinn í fyrra var enginn nemandi rekinn úr skólanum! Spurning um að leggja þetta fyrir í íslenskum grunnskólum? Allir hafa gott af hugleiðslu eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!