Violette er franskur förðunarfræðingur og snillingur. Hér sýnir hún okkur hvernig á að gera „smoky“ förðun á ferð í Uber! Að sögn hennar eru þetta aðeins þrír hlutir sem þarf að gera og fingurnir á þér eru besta verkfærið. Þetta hljómar einfalt og er það í alvöru! Sjáðu myndbandið:
