KVENNABLAÐIÐ

Aðeins í Rússlandi: Myndir

Ahhh Rússland! 144 milljónir manna búa þar, besti vodki í heimi, ótrúlegur artikektúr og ýmsir skrautlegir karakterar. Við minnumst ekkert á Vladimir Putin í þessu samhengi. Rússar eru ekki leiðinlegt eða ófrumlegt fólk, þvert á móti. Þegar þið skoðið þessar myndir, munið þá eftir hversu dásamlega fjölbreytileg og dásamleg mannleg flóra er!

Smellið á myndirnar til að sjá þær stærri!