KVENNABLAÐIÐ

18 dásamleg hús sem eitt sinn voru hýbýli manna: Myndaþáttur

Yfirgefnar byggingar eru einstaklega heillandi af einhverjum sökum. Hér eru átján hús sem eitt sinn voru byggð og höfðu sína sál en eru nú ekkert annað en skel, minningabrot.

(Þú getur smellt á myndirnar til að sjá þær stærri)

 

y-mining-village-in-kolmanskop-namibia
Yfirgefið námuþorp í Kolmanskop, Namibíu

 

y-monument-in-the-central-balkan-mountains-of-bulgaria
Leikvangur í miðjum Balkanfjöllum í Búlgaríu
Auglýsing

 

y-on-shengshan-island-in-zhoushan-china
Yfirvaxið þorp í Zhoushan, Kína

 

y-the-maunsell-forts-in-the-thames-estuary-that-once-protected-the-uk-during-world-war-ii
Maunsell virkin í Thames, Bretlandi. Þjónuðu eitt sinn þeim tilgangi að verja Bretland í heimsstyrjöldinni síðari

 

y-13th-century-flour-mills-that-remain-standing-in-sorrento-italy
Gamlar hveitimyllur í Sorrento á Ítalíu

 

y-1997-eruption-in-montserrat
Hálfgrafið hús eftir eldgos í Montserrat (1997)

 

y-bandoned-power-plant-in-charleroi-belgium
Yfirgefið kjarnorkuver í Charleroi, Belgíu

 

y-chernobyl-ukrainu
Parísarhjól í Chernobyl, Úkraínu
Auglýsing
y-esert-of-aral-kazakhstan
Einkennilegt skip í Araleyðimörkinni í Kazakhstan

 

y-faliro-olympic-complex-athenu
Gamall ólympíuleikvangur í Aþenu, Grikklandi

 

y-hellenikon-airport-which-once-served-12-million-passengers-a-year-in-athens-greece
Hellenikon flugvöllurinn sem eitt sinn tók 12 milljónir farþega á ári, Grikklandi

 

y-international-railway-station-of-canfranc-spain-opened-in-1928-and-abruptly-abandoned-in-1970
Alþjóðleg lestarstöð í Canfranc á Spáni. Hún var opnuð árið 1928 og var hætt að nota hana árið 1970

 

y-lee-plaza-hotel-detroit
Lee Plaza hótelið í Detroitríki, Bandaríkjunum

 

y-sahara-eydimo%cc%88rk
Þetta var eitt sinn hús í Sahara-eyðimörkinni

 

y-shanghai
Gamalt hús meðal nýrra í Shanghai, Kína

 

y-taiyuan-shanxi-province-china
Hús sem aldrei voru notuð í Taiyuan, Shanxihéraði í Kína

 

y-the-uninhabited-japanese-island-of-gukan-jima-or-warship-island-where-more-than-5000-people-once-resided-in-the-1950s
Gukan Jima eyjan í Japan. Á sjötta áratugnum bjuggu þarna 5000 manns

 

ybeelitz-heilsta%cc%88tten-sanatorium-ruins-in-beelitz-germany
Eitt sinn hæli fyrir andlega veikt fólk í Beelitz, Þýskalandi

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!