„Það gerðist“ heitir myndaþáttur sem ljósmyndarinn Yana Mazurkevich bjó til eftir að nauðgaranum Brock Turner var sleppt þremur mánuðum fyrir áætlaðan tíma og ekki fékk hann langan dóm, 6 mánuði! Yönu var virkilega misboðið eins og flestum öðrum og ákvað að búa til afar sláandi myndaþátt til að vekja athygli á því kynferðisofbeldi sem bæði menn og konur verða fyrir.
Auglýsing
„Ég skil ekki hvernig einhver getur ráðist inn í líkama annarar manneskju eins og þetta. Ég skil ekki þá rökfræði.“
Við vörum við myndunum – þær gætu vakið óhug:
Auglýsing
