Þetta hlýtur að vera draumabústaður margra! Shangri-La íbúðakeðjan býður fólki upp á þetta dásamlega útsýni og þarf að ferðast á milli með báti. Íbúðirnar eru staðsettar á Maldive eyjum. Maldiveyjar („Blómakransinn“ eða „Þúsundeyjar“) eru 500 km suðvestan suðurodda Indlands í Indlandshafi.
