Lexía dagsins hvað samfélagsmiðla varðar: Ekki er allt sem sýnist á Instagram! Síðastliðinn sunnudag, 28.ágúst, voru þessar tvær konur, Melissa Roberge og Isabelle Lagacé (22 og 28 ára) handteknar með kókaín að virði 30 milljón dala (um þrír og hálfur milljarður íslenskra króna.) Voru þær teknar í Sidney, Ástralíu eftir tveggja mánaða heimsreisu á skemmtiferðaskipinu MS Sea Princess.
Verði þær fundnar sekar gætu þær endað í lífstíðarfangelsi í Ástralíu. Er þetta stærsti kókaínfundur þar fyrr og síðar, en tæplega 100 kíló fundust. Fannst efnið í ferðatöskum kvennanna ásamt annars 63 ára manns en ekki er vitað um teninguna þar á milli.
Samkvæmt Vice, skráði Melissa mest af ferðinni á Instagram…og má sjá hér eitthvað að því sem þær gerðu. Myndirnar eru nú á netinu svo fólk geti séð hvað var gaman…í hinstu ferðinni.
??✔️ #peru2k16 A photo posted by @melinar___ on
Gone to a place very peaceful • leave a message after the tone ?? A photo posted by @melinar___ on
Chilling in the pj day ?✨ #lazyaf A photo posted by @melinar___ on