KVENNABLAÐIÐ

Sarah Houbolt: „Ég er viðundur“

Þessi hugrakka, dásamlega blinda kona heitir Sarah Houbolt. Hún lýsir sjálfri sér sem „fríki“ eða viðundri en ekki á neikvæðan hátt. Hún hefur keppt í sundi á Ólympíuleikum fatlaðra og er nú í fullri vinnu í sirkusi þar sem hún sýnir loftfimleika á aðdáunarverðan hátt. Einnig hefur hún gráðu í stjórnmálafræði! Hún hefur sjúdóm sem kallast Hellerman-Streiff en lætur það ekki stöðva sig í neinu sem hún hefur áhuga á að gera.

Sarah er svo lífsglöð þrátt fyrir að vera bæði blind og líta öðruvísi út en aðrir. Hún gefur öllum von og við hvetjum ykkur til að horfa á þessa einstöku konu:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!