KVENNABLAÐIÐ

Hefur þú efni á því að kaupa skóladót fyrir börnin þín?

Samkvæmt könnun sem Samband íslenskra sveitarfélaga lét gera á síðasta ári á kostnaði foreldra vegna kaupa á námsgögnum s.s. ritfanga, pappírs eða annars sem telst nauðsynlegt til skólagöngu er kostnaðurinn bæði mismunandi eftir skólum og aldri barna en gat numið allt að 22.000 krónum á barn. Það er því ljóst að fyrir barnmargar fjölskyldur getur upphæðin hlaupið á tugum þúsunda ár hvert.

images

Hver er þín staða? Taktu þátt í smá könnun! Ef skólainnkaup raska ekki fjárhag heimilisins þá er svarið en ef þú þarft að spara annarsstaðar eða átt í vandræðum með að leggja út fyrir þessum skólavörum er svarið nei.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!