Þetta stutta myndband nær að fanga hremmingar næstum allra nútímakvenna. Stöðugur útlitstengdur áróður heldur mörgum okkar í gíslingu…en er hún ekki sjálfssköpuð líka? Njótum þess að vera til – við eigum einn líkama og eigum að elska hann og virða! Ekki satt?
