KVENNABLAÐIÐ

Sjáðu sjaldgæft augnablik: Barn fæðist í líknarbelgnum

Ath: Ekki fyrir viðkvæma! Í einni af hverri 80.000 fæðingum fæðist barn í líknarbelgnum. Hér má sjá myndband af spænsku barni fæðast – annað af tvíburum. Hitt barnið fæddist á eðlilegan hátt. Myndbandið af barninu hefur verið séð af um sjö milljónum manna en það er kallað að barn sem fæðist á þennan hátt sé fætt í „sigurkufli.“

Líknarbelgurinn springur oftast þegar móðirin hefur hríðir. Það er ótrúlega sjaldgæft að sjá eitthvað þessu líkt. Þessi fæðing átti sér stað síðustu helgi á Spáni. Athugið að myndbandið er afar myndrænt.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!