Manstu eftir blöðruhundinum sem trúður eða götulistamaður bjó til handa þér eða barninu þínu? Japanskur listamaður að nafni Masayoshi Matsumoto hefur nú enduruppgötvað nýja tækni til að búa til listaverk úr blöðrum! „Ég hef alltaf elskað listaverk með blöðrum,“ segir hann. Það tók hann þó fjögur ár að fullkomna tæknina. Myndirnar tala sínu máli: Sjáðu…engin límbönd eða nokkuð annað er notað…bara blöðrur!
11 fullkomin verk eftir Masayoshi: